top of page
Search

Skjálftinn 2024 verður haldinn 23. nóvember

Writer: SkjálftinnSkjálftinn

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Sem fyrr þá verður því breytt í glæsilegt menningarhús þar sem atriði þeirra skóla sem taka þátt í ár munu njóta sín við fyrsta flokks aðstæður.


Fylgist með á instagram síðu Skjálftans og Facebook.

 
 
 

Comments


Umsjónamaður þessarar vefsíðu er framkvæmdastjóri Skjálftans

Ása Berglind Hjálmarsdóttir - asaberglind@gmail.com 

Skjálftinn 2024 var í umsjá kromik.is

Viltu styðja við verkefnið í formi

fjárframlags eða annarskonar styrks?  

Skjálftinn er rekinn á styrkjum og er ekki hagnaðardrifinn

  • Instagram
bottom of page